Project Description

Dermatude Meta Therapy

BÓKA ÞESSA MEÐFERÐ

Dermatude Meta Therapy

BÓKA ÞESSA MEÐFERÐ

Róttæk, öflug og 100% náttúruleg meðferð

Í Dermatude meðferð eru gerð hárfín göt á húðina, án minnsta sársauka. Húðin skynjar þetta sem sár, náttúrulegar varnir líkamans bregðast samstundist við og hefja framleiðslu á kollageni og elastíni. Þessar sjálfvirku viðgerðir líkamans eru 100% náttúrulegar – húðin endurnýjast innanfrá.

  • Sjálfvirk viðgerð líkamans

  • Húðin endurnýjast innanfrá

  • Húðin verður þéttari og stinnari

  • Blóðrásin örvast

  • Ferskari húð og unglegra yfirbragð

Húðin verður þéttari og fær aftur stinnleika sem var farinn að minnka og greinilega sést að fínar línur og smáhrukkur sléttast, húðholur verða fínlegri, blóðrásin örvast og almennt ástand húðarinnar batnar.

Meta Therapy hjálpar til við að endurnýja það sem húðin hefur misst í tímans rás. Það fer fram með 100% náttúrulegum hætti, húðin verður ferskari og yfirbragðið unglegra.

Dermatude tekur u.þ.b. 60 mínútur.

Taktu þér tíma og dekraðu sjálfa(n) þig.
Þú átt það skilið.