Project Description
Varanlegur árangur!
Épi-Last er byltingarkennd varanleg háreyðing með lífrænni ensím tækni fyrir allar húðgerðir og háraliti. Notuð eru náttúruleg ensím eins og þau sem þegar eru fyrir hendi í mannslíkamanum.
Varanleg háreyðing
Lífræn ensím tækni
Hentar öllum húðgerðum og háralitum
Einkar hentugt við að fjarlægja óæskileg andlits- og líkamshár
Épi-Last er örugg og árangursrík aðferð til að fjarlægja varanlegaa óæskileg andlits- og líkamshár á lífrænum grundvelli. Þetta er mjög hentugt fyrir ákveðn svæði líkt og t.d. augabrúnir þar sem ekki er óhætt að meðhöndla það svæði með IPL og/eða leysir.
Óæskileg hár eru fjarlægð með sérstöku olíulausu Crystal vaxi, sem aðeins festist við hárin en ekki húðina. Serumið fer inn í tóman hárpokann og umbreytir germinative frumum í amínósýru. Þessar amínósýrur fara síðan á skaðlausan máta gegnum sogæðakerfið. Þetta ferli tryggir að frumur sem bera ábyrgð á hárvexti geta ekki framleitt ný hár.
Épi-Last tekur u.þ.b. 30 – 60 mínútur.