Project Description

Hand- & fótsnyrting

BÓKA ÞESSA MEÐFERÐ

Hand- & fótsnyrting

BÓKA ÞESSA MEÐFERÐ

Þú ert í góðum höndum!

Það er fátt eins afslappandi og góð handsnyrting.

  • Neglur klipptar og þjalaðar

  • Naglabönd snyrt og mýkjandi krem borið á þau

  • Handanudd til að losa um spennu í vöðvum

  • Val um lökkun á nöglum

Í handsnyrtingu klippum við og þjölum neglurnar, snyrtum og berum mýkjandi krem á  naglabönd. Meðferðin endar á góðu handanuddi til að losa um alla spennu í vöðvum. Val er um lökkun á neglur.

Handsnyrting tekur u.þ.b. 60-75 mínútur.

Það sem fæturnir elska

Allir ættu að hugsa vel um fæturnar sínar, þeir bera okkur jú uppi allan daginn.

  • Neglur klipptar og þjalaðar

  • Sigg og hörð húð fjarlægð

  • Fótanudd til að örva blóðflæði

  • Val um lökkun á tánöglum

Við klippum neglur og þjölum, fjarlægjum sigg og harða húð og naglabönd. Fótsnyrting endar á góðu nuddi til að örva blóðflæði og minnka spennu í fótum. Val er um lökkun á tánöglum.

Fótsnyrting tekur u.þ.b. 60-90 mínútur.

Taktu þér tíma og dekraðu sjálfa(n) þig.
Þú átt það skilið.