Project Description

Varanleg förðun

BÓKA ÞESSA MEÐFERÐ

Varanleg förðun

BÓKA ÞESSA MEÐFERÐ

Förðun framtíðarinnar

Örlitameðferð (varanleg förðun, e. Permanent Make-Up) er byltingarkennd meðferð þar sem litir eru settir inn undir yfirborð húðar til að skerpa línur andlits.

  • Augnabrúnir, varir eða augnlína

  • Fagurfræðilegt gildi

  • Tímasparnaður

  • Ódýrara til lengri tíma litið

Örlitameðferð er framkvæmd á augabrúnum, vörum eða augnlínu.

Þessi meðferð hefur verið notuð af mörgum þekktustu módelum, leikurum og skemmtikröftum heims til þess að bæta útlit þeirra. Fagurfræðilegt gildi, tímasparnaður og minni peningaeyðsla er ástæða þess að varanleg förðun er orðin ein vinsælasta meðferðin í dag.

Innifalið í verði fyrir varanlega förðun/örlitameðferð eru 2 skipti með 6 vikna millibili.

Örlitameðferð tekur 1,5 – 2 klst.

Taktu þér tíma og dekraðu sjálfa(n) þig.
Þú átt það skilið.