Project Description

Vaxmeðferðir

BÓKA ÞESSA MEÐFERÐ

Vaxmeðferðir

BÓKA ÞESSA MEÐFERÐ

Silkimjúk húð!

Vax er þægileg leið til að þurfa ekki að hugsa um hárvöxt í andliti eða á líkama í lengri tíma.

  • Hentar viðkvæmri húð

  • Lítill sem enginn roði eftir meðferð

  • Kælandi og róandi krem að meðferð lokinni

  • Fljölmargar meðferðir í boði

Við notumst við vax sem er með lægra bræðslustig eða við þægilegar 40°C. Vaxið hentar viðkvæmri húð vel vegna þessa og lítill sem enginn roði verður af notkun þess. Við fjarlægjum hárin hratt og örugglega og berum að lokum klælandi og róandi krem á svæðið.

Vax er þægileg leið til að þurfa ekki að hugsa um hárvöxt í lengri tíma, en flestir koma á fjögurra til sex vikna fresti.

Vaxmeðferð tekur u.þ.b. 30 – 60 mínútur.

Taktu þér tíma og dekraðu sjálfa(n) þig.
Þú átt það skilið.